Sigfús Halldórsson – Efni á plötum

Sigfús Halldórsson – Litla flugan / Tondeleyó [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 2
Ár: 1952
1. Litla flugan
2. Tondeleyó

Flytjendur:
Sigfús Halldórsson – söngur og píanó

 

 


Sigfús Halldórsson – Í dag / Við Vatnsmýrina [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 7
Ár: 1952
1. Í dag
2. Við Vatnsmýrina

Flytjendur:
Sigfús Halldórsson – söngur og píanó

 

 


Sigfús Halldórsson – Játning / Við tvö og blómið [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 8
Ár: 1952
1. Játning
2. Við tvö og blómið

Flytjendur:
Sigfús Halldórsson – söngur og píanó

 

 


Sigfús Halldórsson – Til Unu / Þú komst [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 9
Ár: 1952
1. Til Unu
2. Þú komst

Flytjendur:
Sigfús Halldórsson – söngur og píanó

 

 


Sigfús Halldórsson – Dagný / Íslenzkt ástarljóð [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 24
Ár: 1953
1. Dagný
2. Íslenzkt ástarljóð

Flytjendur:
Sigfús Halldórsson – söngur og píanó

 

 


Alfreð Clausen og Ingibjörg Þorbergs – Ég vildi að ung ég væri / Þín hvíta mynd [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 50
Ár: 1954
1. Ég vildi að ung ég væri
2. Þín hvíta mynd

Flytjendur:
Alfreð Clausen – söngur
Ingibjörg Þorbergs – söngur
Sigfús Halldórsson – píanó

 


Sigfús Halldórsson, Alfreð Clausen og Ingibjörg Þorbergs – Íslenzk dægurlög 1
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM 4
Ár: 1954
1. Litla flugan
2. Dagný
3. Ágústnótt
4. Stefnumótið

Flytjendur:
Sigfús Halldórsson – söngur og píanó
Alfreð Clausen – söngur
Ingibjörg Þorbergs – söngur
kvartett Josef Felzmann;
– Josef Felzmann – fiðla
– Jan Morávek – harmonikka
– Carl Billich – píanó
– Einar B. Waage – bassi
Tríó Carls Billich:
– Carl Billich – píanó
– Josef Felzmann – fiðla</em
– Einar B. Waage – bassi


Sigfús Halldórsson – syngur og leikur eigin lög [ep]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM 6
Ár: 1954
1. Í dag
2. Við Vatnsmýrina
3. Til Unu
4. Þú komst

Flytjendur:
Sigfús Halldórsson – söngur og píanó


Sigfús Halldórsson – syngur og leikur eigin lög nr. 2
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM 8
Ár: 1954
1. Játning
2. Toneleyó
3. Íslenskt ástarljóð
4. Við tvö og blómið

Flytjendur:
Sigfús Halldórsson – söngur og píanó


Elly Vilhjálms – 79 af stöðinni [ep]
Útgefandi: Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttir
Útgáfunúmer: HSH 45 – 1014
Ár: 1962
1. Vegir liggja til allra átta (79 af stöðinni)
2. Lítill fugl

Flytjendur:
Elly Vilhjálms – söngur
hljómsveit undir stjórn Jóns Sigurðssonar
– Gunnar Ormslev – tenór saxófónn
– Ólafur Gaukur Þórhallsson – gítar
– Jón Sigurðsson [2] (Jón bassi) – bassi
– Þórarinn Ólafsson – píanó
– Guðmundur Steingrímsson – trommur
– Andrés Ingólfsson – tenór saxófónn
Tríó Jóns Páls Bjarnasonar
– Jón Páll Bjarnason – gítar
– Örn Ármannsson – gítar
– Sigurbjörn Ingþórsson – bassi


Elly VilhjálmsElly Vilhjálms - Sumarauki ofl. og Hljómsveit Svavars Gests – Sumarauki / Í grænum mó [ep]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: DK 1621
Ár: 1964
1. Í grænum mó
2. Sumarauki

Flytjendur:
Elly Vilhjálms – söngur
strengjasveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands – leikur
Hljómsveit Svavars Gests
– Gunnar Ormslev – tenór saxófónn og klarinetta
– Jón Sigurðsson [2] (Jón bassi) – þverflauta
– Magnús Ingimarsson – píanó
– Árni Scheving – óbó
– Svavar Gests – trommur
– Gunnar Pálsson – bassi
– Garðar Karlsson – gítar

 


Vilhjálmur og Elly Vilhjálms – Vilhjálmur og Elly Vilhjálms syngja kunnustu lög Sigfúsar Halldórssonar
Útgefandi: SG-hljómplötur / Steinar / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: SG 026 /  [engar upplýsingar] / IT 135
Ár: 1970 / 1992 / 2006
1. Litla flugan
2. Í grænum mó
3. Við eigum samleið
4. Þín hvíta mynd
5. Íslenskt ástarljóð
6. Tondeleyó
7. Vegir liggja til allra átta (úr kvikmyndinni 79 af stöðinni)
8. Ég vildi að ung ég væri rós
9. Hvers vegna?
10. Lítill fugl
11. Amor og asninn
12. Dagný

Flytjendur:
Vilhjálmur Vilhjálmsson – söngur
Elly Vilhjálms – söngur
Jón Sigurðsson – gítar
Sigurður Rúnar Jónsson – orgel og fiðla
Ormar Þorgrímsson – bassi
Viðar Loftsson – trommur
Pétur Östlund – trommur
Vilhjálmur Guðjónsson – klarinett
Jón Sigurbjörnsson – þverflauta
strengja- og blásarasveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands – strengir og brass

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Kór Barnaskóla Akureyrar – Árstíðirnar & Siggi og Logi
Útgefandi: Tónaútgáfan
Útgáfunúmer: T10
Ár: 1973
1. Árstíðirnar (söngleikur e. Jóhannes úr Kötlum – tónlist e. Birgi Helgason)
2. Siggi og Logi (saga í ljóðum e. Margréti Jónsdóttur – tónlist e. Sigfús Halldórsson)

Flytjendur:
Kór Barnaskóla Akureyrar – söngur undir stjórn Birgis Helgasonar
Björg Gísladóttir – söngur
Anna Halla Emilsdóttir – söngur
Ingibjörg Árnadóttir – söngur
Svanbjörg Sverrisdóttir – söngur
Ingibjörg Aradóttir – söngur
Jóhann Ögmundsson – söngur
Ingimar Eydal – undirleikur ásamt börnum úr Barnaskóla Akureyrar


Guðmundur Guðjónsson – Guðmundur Guðjónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson við undirleik höfundar
Útgefandi: Hljómplötuútgáfan / Skífan 
Útgáfunúmer: JUD 005 / SCD 160
Ár: 1976 / 1995
1. Vorljóð
2. Í grænum mó
3. Vögguljóð
4. Þau eiga draum
5. Afadrengur
6. Geturðu sofið um sumarnætur
7. Til Hönnu
8. Í gróandanum
9. Gras
10. Veröld kæra vina mín
11. Til Unu
12. Jónsmessuljóð
13. Íslenskt ástarljóð
14. Gamlar vísur um vorið
15. Dagný
16. Tondeleyo
17. Í dag

Flytjendur:
Guðmundur Guðjónsson – söngur
Sigfús Halldórsson – píanó


Guðmundur Guðjónsson – Fagra veröld
Útgefandi: Steinar / Skífan
Útgáfunúmer: STLP 031 / STCD 031
Ár: 1978 / 1996
1. Þegar vetrarþokan grá
2. Sommerens sidste blomster
3. Vöggulag
4. Fyrir langa löngu
5. Lilja
6. Skúraskin
7. Fagra veröld
8. Ljóð
9. Litla flugan
10. Senn eru dagar síðastir
11. Játning
12. Vorsól
13. Þín hvíta mynd
14. Við Vatnsmýrina

Flytjendur:
Guðmundur Guðjónsson – söngur
Sigfús Halldórsson – píanó

 

 

 


Sigfús Halldórsson – syngur eigin lög
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: ÍT 006
Ár: 1978
1. Litla flugan
2. Dagný
3. Við Vatnsmýrina
4. Íslenzkt ástarljóð
5. Við tvö og blómið
6. Vorljóð
7. Tondeleyó
8. Þegar vetrarþokan grá
9. Í dag
10. Játning
11. Þú komst
12. Til Unu

Flytjendur:
Sigfús Halldórsson – píanó og söngur
Jón Sigurðsson – bassi
Eyþór Stefánsson – gítar
Stefán Jóhannsson – trommur
Andrés Ingólfsson – saxófónn
strengjasveit – [engar upplýsingar um flytjendur]
Jónas Þórir – orgel
Guðný Guðmundsdóttir – fiðla

 


Kristinn Bergþórsson – Kristinn Bergþórsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson og Sigvalda Kaldalóns
Útgefandi: Vinir
Útgáfunúmer: V-001
Ár: 1983
1. Fyrir langa löngu
2. Hanna litla
3. Ó, hve heitt ég unni þér
4. Vorsól
5. Til næturinnar
6. Það vorar
7. Fjallið eina

Flytjendur:
Kristinn Bergþórsson – söngur
Sigfús Halldórsson – píanó
Lára Rafnsdóttir – píanó


Sigfús Halldórsson – Kveðja mín til Reykjavíkur
Útgefandi: Reykholt
Útgáfunúmer: LSP 001
Ár: 1990
1. Sigfús Halldórsson – Litla flugan
2. Guðmundur Guðjónsson – Við Vatnsmýrina?
3. Elly Vilhjálms – Lítill fugl
4. Kristinn Hallsson – Tondeleyó
5. Blandaður kór – Kveikt er ljós við ljós
6. Björgvin Halldórsson – Vegir liggja til allra átta
7. Blandaður kór – Ljósanna faðir
8. Blandaður kór – Reykjavík
9. Blandaður kór – Austurstræti
10. Blandaður kór – Enn syngur vornóttin
11. Karlakór Reykjavíkur – Hálfgleymd serenade
12. Þuríður Baldursdóttir – Senn eru dagar síðastir
13. Karlakór Reykjavíkur – Við eigum samleið
14. Björgvin Halldórsson – Dagný

Flytjendur:
Kristinn Hallsson:
– Kristinn Hallsson – söngur 
– Vladimir Ashkenazy – píanó
Blandaður kór:
– blandaður kór – söngur undir stjórn Guðna Þ. Guðmundssonar
– Friðbjörn G. Jónsson – einsöngur
– Elín Sigurvinsdóttir – einsöngur 
– Sigfús Halldórsson – píanó
Karlakór Reykjavíkur:
– Karlakór Reykjavíkur – söngur undir stjórn Páls P. Pálssonar
– Anna Guðný Guðmundsdóttir – píanó
Þuríður Baldursdóttir:
– Þuríður Baldursdóttir – söngur 
– Sigfús Halldórsson – píanó
Björgvin Halldórsson:
– Björgvin Halldórsson – söngur
– hljómsveit undir stjórn Gunnars Þórðarsonar:
– Gunnar Þórðarson – [?]
 – [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
[sjá einnig fyrri útgáfu/r]


Egill Ólafsson & Guðrún Gunnarsdóttir – Fagra veröld
Útgefandi: Almenna bókafélagið
Útgáfunúmer: AB 1060
Ár: 1993
1. Hótel Jörð
2. Söknuður
3. Tondeleyó
4. Dagný
5. Þín hvíta mynd
6. Fjallganga
7. Ég leitaði blárra blóma
8. Frá liðnu vori
9. Játning
10. Kveðja
11. Við vatnsmýrina
12. Fagra veröld
13. Fyrir átta árum

Flytjendur:
Egill Ólafsson – söngur
Guðrún Gunnarsdóttir – söngur
Björn Thoroddsen – gítar
Gunnlaugur Briem – trommur og slagverk
Jónas Þórir – píanó og hljómborð
Gunnar Hrafnsson – bassi
Stefán S. Stefánsson – saxófónn
Jónas Þ. Dagbjartsson – fiðla
Daði Kolbeinsson – óbó og englahorn
Eiríkur Örn Pálsson – trompet og flygelhorn
Össur Geirsson – básúna


Blítt lét sú veröld: Sigfús Halldórsson 75 ára – ýmsir (x2)
Útgefandi: Stemma
Útgáfunúmer: Stemma 001 CD-2 / Stemma 001 MC1/2
Ár: 1996
1. Ágústa S. Ágústsdóttir – Við Vatnsmýrina
2. Allir söngvarar – Lítill fugl
3. Þórunn Guðmundsdóttir – Er þú komst þreyttur heim
4. Þórunn Guðmundsdóttir – Í túnfætinum
5. Eiríkur Hreinn Helgason – Afadrengur
6. Eiríkur Hreinn Helgason – Í dag
7. Ágústa S. Ágústsdóttir og Harpa Harðardóttir – Íslenskt ástarljóð
8. Stefanía Valgeirsdóttir – Vögguljóð
9. Stefanía Valgeirsdóttir – Ég vildi að ung ég væri rós
10. Allir söngvarar – Ljósanna faðir
11. Kristín S. Sigtryggsdóttir – Þau eiga draum
12. Kristín S. Sigtryggsdóttir – Vorljóð
13. Allir söngvarar – Við tvö og blómið
14. Harpa Harðardóttir – Enn syngur vornóttin
15. Friðrik S. Kristinsson – Veröld, kæra veröld
16. Friðrik S. Kristinsson – Gamlar vísur um vorið
17. Sigríður Gröndal – Hálfgleymd serenaði
18. Sigríður Gröndal – Ljóð
19. Allir söngvarar – Sumarauki
20. Kristinn Þ. Hallsson – Austurstræti
21. Kristinn Þ. Hallsson – Tondeleyo
22. Allir söngvarar – Í Kópavogi
23. Allir söngvarar – Litla flugan
24. Allir söngvarar – Dagný

1. Friðbjörn G. Jónsson – Sól stattu kyrr
2. Friðbjörn G. Jónsson – Hreiðrið mitt
3. Friðbjörn G. Jónsson – Þá uxu blóm
4. Friðbjörn G. Jónsson – Ó mætti ég ljóð með þér líða
5. Friðbjörn G. Jónsson – Jónsmessuljóð
6. Friðbjörn G. Jónsson – Því betur, því færri brautir
7. Friðbjörn G. Jónsson – Þau eiga draum
8. Friðbjörn G. Jónsson – Grenitréð
9. Friðbjörn G. Jónsson – Þrá
10. Friðbjörn G. Jónsson – Sumarminning
11. Friðbjörn G. Jónsson – Þetta er kvæðið til konunnar minnar
12. Friðbjörn G. Jónsson – Þú komst (úr kvæðinu Erling Ólafsson, In memoriam)
13. Friðbjörn G. Jónsson – Gleym mér ei
14. Friðbjörn G. Jónsson – Við horfumst í augu
15. Friðbjörn G. Jónsson – Minning
16. Friðbjörn G. Jónsson – Í Vífilstaðahlíð
17. Friðbjörn G. Jónsson – Blítt lét sú veröld
18. Friðbjörn G. Jónsson – Mánaskin
19. Friðbjörn G. Jónsson – Er þú komst þreyttur heim
20. Friðbjörn G. Jónsson – Í gróandanum
21. Friðbjörn G. Jónsson – Skjótt hefir sól brugðið sumri
22. Friðbjörn G. Jónsson – Að síðsumri
23. Friðbjörn G. Jónsson – Gras
24. Friðbjörn G. Jónsson – Söknuður

Flytjendur:
Ágústa S. Ágústsdóttir – söngur
Harpa Harðardóttir – söngur
Friðrik S. Kristinsson – söngur
Þórunn Guðmundsdóttir – söngur
Kristín S. Sigtryggsdóttir – söngur
Eiríkur Hreinn Helgason – söngur
Sigríður Gröndal – söngur
Stefanía Valgeirsdóttir – söngur
Kristinn Þ. Hallsson – söngur
Jónas Ingimundarson – píanó
Martial Nardeau – flauta
Friðbjörn G. Jónsson – söngur
Sigfús Halldórsson – píanó


Við eigum samleið: Lög eftir Sigfús Halldórsson – ýmsir
Útgefandi: Sjómannadagurinn í Reykjavík og Hafnarfirði
Útgáfunúmer: DAS 002
Ár: 1996
1. Þakkargjörð
2. Stjáni blái
3. Arnarrím
4. Til sjómannsekkjunnar
5. Syrpa af sex lögum
6. Veröld kæra vina mín
7. Geturðu sofið um sumarnætur
8. Þegar vetrarþokan grá
9. Afmælisvísur
10. Lilja
11. Þá uxu blóm

Flytjendur:
Sigfús Halldórsson – píanó
Sigurður H. Gíslason – söngur
Hreiðar Pálmason – söngur
Sigmundur Jónsson – söngur
félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands – leika undir stjórn Páls P. Pálssonar
Karlakór Reykjavíkur – söngur undir stjórn Páls P. Pálssonar


Við eigum samleið – ýmsir
Útgefandi: Spor
Útgáfunúmer: Spor 204
Ár: 2000
1. Erna Gunnarsdóttir – Lítill fugl
2. Páll Rósinkrans – Litla flugan
3. Hreimur Örn Heimisson og Regína Ósk Óskarsdóttir – Við eigum samleið
4. Helgi Björnsson – Tondeleyó
5. Margrét Eir – Hvers vegna
6. Andrea Gylfadóttir og Páll Rósinkrans – Dagný
7. Egill Ólafsson – Vegir liggja til allra átta
8. Erna Gunnarsdóttir – Í grænum mó
9. Björgvin Halldórsson – Afadrengur
10. Helgi Björnsson – Íslenskt ástarljóð
11. Páll Rósinkrans og Margrét Eir – Játning
12. Egill Ólafsson – Þín hvíta mynd
13. Ólafur Kjartan Sigurðsson – Í dag

Flytjendur:
Erna Gunnarsdóttir – söngur
Páll Rósinkrans – söngur
Hreimur Örn Heimisson – söngur
Regína Ósk Óskarsdóttir – söngur
Helgi Björnsson – söngur
Margrét Eir – söngur
Andrea Gylfadóttir – söngur
Egill Ólafsson – söngur
Björgvin Halldórsson – söngur
Ólafur Kjartan Sigurðsson – söngur
Sigurður Flosason – saxófónar, flautur og klarinett
Gunnlaugur Briem – trommur og ásláttur
Róbert Þórhallsson – bassi og kontrabassi
Guðmundur Pétursson – gítarar
Einar St. Jónsson – trompet
Einar Jónsson – básúna
Pétur Hjaltested – orgel, píanó, hljómborð og harmonikka
Oliver Manoury – bandoneon
Richard Korn – kontrabassi


Fúsi Halldórs: Vinsælustu lögin – ýmsir
Útgefandi: Jón Rafnsson
Útgáfunúmer: JRC 008
Ár: 2010
1. Egill Ólafsson – Tondeleyó
2. Andrea Gylfadóttir – Við Vatnsmýrina
3. Stefán Hilmarsson – Í grænum mó
4. Egill Ólafsson – Litla flugan
5. Stefán Hilmarsson og Hera Björk Þórhallsdóttir – Dagný
6. Hera Björk Þórhallsdóttir – Játning
7. Andrea Gylfadóttir – Sommerens sidste blomster
8. Stefán Hilmarsson – Hvers vegna?
9. Hera Björk Þórhallsdóttir – Þín hvíta mynd
10. Egill Ólafsson – Íslenskt ástarljóð
11. Hera Björk Þórhallsdóttir – Lítill fugl
12. Hera Björk Þórhallsdóttir og Stefán Hilmarsson – Við eigum samleið
13. Stefán Hilmarsson – Vegir liggja til allra átta

Flytjendur:
Stefán Hilmarsson – söngur
Hera Björk Þórhallsdóttir – söngur
Andrea Gylfadóttir – söngur
Egill Ólafsson – söngur
Pálmi Sigurhjartarson – píanó
Jón Rafnsson – kontrabassi
Jóhann Hjörleifsson – trommur
Björn Thoroddsen – gítar


Landsvirkjunarkórinn – Við eigum samleið: Lög eftir Sigfús Halldórsson
Útgefandi: Landsvirkjunarkórinn
Útgáfunúmer: 05.2004 KG
Ár: 2003
1. Við eigum samleið
2. Við tvö og blómið
3. Er þú komst þreyttur heim
4. Ljóð
5. Játning
6. Litla flugan
7. Jónsmessuljóð
8. Hvers vegna
9. Í grænum mó
10. Við Vatnsmýrina
11. Ég vildi að ung ég væri rós
12. Þín hvíta mynd
13. Vögguljóð
14. Dagný
15. Grenitréð
16. Lítill fugl
17. Tondeleyó
18. Vegir liggja til allra átta

Flytjendur:
Landsvirkjunarkórinn – söngur undir stjórn Páls Helgasonar


Tríó Reynis Sigurðssonar – TRES: Sigfús Halldórsson
Útgefandi: REStón
Útgáfunúmer: REStón 001
Ár: 2007
1. Litla flugan
2. Tondeleyó
3. Austurstræti
4. Hvers vegna
5. Ég vildi að ung ég væri rós
6. Við eigum samleið
7. Amor og asninn
8. Dagný
9. Sommerens sidste blomster
10. Í dag
11. Íslenskt ástarljóð
12. Vegir liggja til allra átta
13. Við Vatnsmýrina
14. Við tvö og blómið
15. Sumarauki
16. Ljóð

Flytjendur:
Reynir Sigurðsson – víbrafónn
Jón Páll Bjarnason – gítar
Gunnar Hrafnsson – kontrabassi