Sigríður Rósa Kristinsdóttir (1923-2016)

Sigríður Rósa Kristinsdóttir var öllu þekktari sem baráttukona fyrir launakjörum og sem fréttaritari útvarpsins heldur en fyrir tónlist en hún sendi samt sem áður frá sér tvær kassettur í eigin nafni. Sigríður Rósa Kristinsdóttir var fædd norður í Fnjóskadal sumarið 1923 og ólst að mestu upp fyrir norðan en bjó þó lengst af á Eskifirði…