Þórunn Frans (1931-2018)
Þórunn Frans lét nokkuð að sér kveða í dægurlagasamkeppnum fyrri ára en varð síðar öllu þekktari á öðrum vettvangi. (Sigríður) Þórunn Fransdóttir fæddist 1931 í Reykjavík hvar hún bjó alla tíð. Hún vakti athygli fyrir liprar lagasmíðar á árum árum og vann fyrst til verðlauna vorið 1955 fyrir lagið Bergmál sem sigraði í flokki gömlu…
