Sigríður Vilhjálmsdóttir (1955-)

Óbóleikarinn Sigríður Vilhjálmsdóttir vakti töluverða athygli ung að árum fyrir færni sína á hljóðfærið, hún fór til utan framhaldsnáms í tónlistinni og hefur ekki snúið aftur. Sigríður (Hrefna) Vilhjálmsdóttir fæddist í Reykjavík vorið 1955, dóttir Vilhjálms Guðjónssonar klariettu- og saxófónleikara og því ætti ekki að koma á óvart að hún veldi sér blásturshljóðfæri til að…