Afmælisbörn 7. desember 2025

Tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar eru sjö talsins í þetta skipti: Már Elíson trommuleikari er sjötíu og fjögurra ára gamall í dag. Már hefur starfað með ótal hljómsveitum í gegnum tíðina, þeirra þekktust er Upplyfting en einnig má nefna sveitir eins og Trix, Víkingasveitina, Andrá, Pondus, Midas, Kusk, Jeremías, Galdakarla, Danssveitina, Axlabandið og Granada tres tríó svo…

Afmælisbörn 7. desember 2024

Tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar eru sjö talsins í þetta skipti: Már Elíson trommuleikari er sjötíu og þriggja ára gamall í dag. Már hefur starfað með ótal hljómsveitum í gegnum tíðina, þeirra þekktust er Upplyfting en einnig má nefna sveitir eins og Trix, Víkingasveitina, Andrá, Pondus, Midas, Kusk, Jeremías, Galdakarla, Danssveitina, Axlabandið og Granada tres tríó svo…

Afmælisbörn 7. desember 2023

Tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar eru sex í þetta skipti: Már Elíson trommuleikari er sjötíu og tveggja ára gamall í dag. Már hefur starfað með ótal hljómsveitum í gegnum tíðina, þeirra þekktust er Upplyfting en einnig má nefna sveitir eins og Trix, Víkingasveitina, Andrá, Pondus, Midas, Kusk, Jeremías, Galdakarla, Danssveitina, Axlabandið og Granada tres tríó svo aðeins…

Afmælisbörn 7. desember 2022

Tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar eru sex í þetta skipti: Már Elíson trommuleikari er sjötíu og eins árs gamall í dag. Már hefur starfað með ótal hljómsveitum í gegnum tíðina, þeirra þekktust er Upplyfting en einnig má nefna sveitir eins og Trix, Víkingasveitina, Andrá, Pondus, Midas, Kusk, Jeremías, Galdakarla, Danssveitina, Axlabandið og Granada tres tríó svo aðeins…

Afmælisbörn 7. desember 2021

Tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar eru sex í þetta skipti: Már Elíson trommuleikari á stórafmæli í dag en hann er sjötugur. Már hefur starfað með ótal hljómsveitum í gegnum tíðina, þeirra þekktust er Upplyfting en einnig má nefna sveitir eins og Trix, Víkingasveitina, Andrá, Pondus, Midas, Kusk, Jeremías, Galdakarla, Danssveitina, Axlabandið og Granada tres tríó svo aðeins…

Sigríður Hagalín (1926-92)

Sigríður Hagalín er fyrst og fremst þekkt nafn í íslenskri leiklistarsögu og þar ber líklega hæst framlag hennar í kvikmyndinni Börn náttúrunnar en ekki má heldur gleyma þætti hennar í tónlistinni en hún gerði nokkur lög feikivinsæl á sínum tíma. Sigríður Guðmundsdóttir Hagalín var dóttir Guðmundar G. Hagalín rithöfundar, fædd 1926 í Noregi en ólst…

Ruth Reginalds – Efni á plötum

Róbert í Leikfangalandi – ýmsir Útgefandi: Demant / Skífan Útgáfunúmer: D1 001 / SCD 113 Útgáfuár: 1975 / 1993 1. Dýrakynning 2. Róbert, Róbert bangsi 3. Eigið hitakerfi 4. Heima 5. Bíllinn minn 6. Ef ég væri í skárra skapi 7. Sjá, sjá 8. Leikfangaland 9. Annar tími á öðrum stað 10. Áfram, áfram 11.…