Sigrún Jónsdóttir [1] (1923-90)
Sigrún Jónsdóttir á Rangá í Köldukinn var ein þeirra alþýðulistakvenna sem aldrei verður úr skorið um hvort hefði náð langt ef nám í sönglistinni og áhugi á frægð og frama hefði verið til staðar, þess í stað varð hún mikilvægur póstur í menningarlífi sveitar sinnar og varð reyndar svo fræg að gefa út eina sex…
