Harmonikufélag Rangæinga [félagsskapur] (1985-)

Harmonikufélag Rangæinga var um langt árabil meðal virkustu félaga af því taginu en nokkuð hefur dregið úr starfinu á allra síðustu árum. Félagið var stofnað vorið 1985 að frumkvæði Valdimars Auðunssonar harmonikkuleikara frá Dalseli í Landeyjum en hugmyndin hafði komið upp í tengslum við sjötugs afmæli hans, um áttatíu manns komu að stofnun félagsins. Valdimar…

Samband íslenskra harmonikuunnenda [félagsskapur] (1981-)

Samband íslenskra harmonikuunnenda (S.Í.H.U.) er það sem kalla mætti landssamtök áhugafólks um harmonikkuleik en innan þeirra vébanda eru líklega á annað þúsund manns í um tuttugu aðildarfélögum. Það voru sex harmonikkufélög sem stóðu að stofnun Sambands íslenskra harmonikuunnenda á Akureyri vorið 1981 en félagsskapurinn var stofnaður til að stuðla að og efla harmonikkuleik á Íslandi.…