Sigrún Magnúsdóttir (?)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um söngkonu að nafni Sigrún Magnúsdóttir sem kom fram á nokkrum skemmtunum um miðjan áttunda áratug síðustu aldar sem trúbador og söng frumsamin lög við eigin gítarundirleik. Sigrún kom t.a.m. fram á bindindismótinu í Galtalæk um verslunarmannahelgina 1975, á skemmtun á Hótel Sögu síðar sama sumar, á Þjóðlagahátíð ´76 í Austurbæjarbíói…

Fjörefni – Efni á plötum

Fjörefni – A+ Útgefandi: Steinar Útgáfunúmer: STLP 019 Ár: 1977 1. Hraðferð stuð-leið 2. Ljón og vog 3. Á Halló 4. Með (söng) lögum skal land byggja 5. Hrein torg, fögur borg 6. Farandverkamaður 7. Þú 8. Í Læralæk 9. Disco dans 10. Meiri sól Flytjendur Ásgeir Óskarsson – ásláttur og trommur Tryggvi J. Hübner – gítarar…