Afmælisbörn 29. ágúst 2025

Níu afmælisbörn í tónlistargeiranum koma við sögu Glatkistunnar að þessu sinni: Benóný Ægisson (Benni Ægizz) leikari og tónlistarmaður á sjötíu og þriggja ára afmæli í dag. Benóný hefur sent frá sér sólóplötur, nú síðast árið 2015, en hann hefur einnig verið viðloðandi hljómsveitir eins og Kamarorghesta, Sódó ódó og Orghesta. Herdís Hallvarðsdóttir er sextíu og…

Tilnefningar til Kraumsverðlaunanna 2024

Kraumsverðlaunin verða afhent í sautjánda sinn síðar í þessum mánuði fyrir þær íslensku hljómplötur er þykja skara fram úr hvað varðar gæði, metnað og frumleika. Dómnefnd verðlaunanna hefur nú valið þær plötur er hljóta tilnefningar til Kraumsverðlaunanna í ár, og skipa þar með Kraumslistann 2024. Mikil fjölbreytni einkennir tilnefningarnar í ár – þar sem sú gróska sem ríkir í íslensku tónlistarlífi á sviði popp,…

Afmælisbörn 29. ágúst 2024

Níu afmælisbörn í tónlistargeiranum koma við sögu Glatkistunnar að þessu sinni: Benóný Ægisson (Benni Ægizz) leikari og tónlistarmaður á sjötíu og tveggja ára afmæli í dag. Benóný hefur sent frá sér sólóplötur, nú síðast árið 2015, en hann hefur einnig verið viðloðandi hljómsveitir eins og Kamarorghesta, Sódó ódó og Orghesta. Herdís Hallvarðsdóttir er sextíu og…

Afmælisbörn 29. ágúst 2023

Átta afmælisbörn í tónlistargeiranum koma við sögu Glatkistunnar að þessu sinni: Benóný Ægisson (Benni Ægizz) leikari og tónlistarmaður á sjötíu og eins árs afmæli í dag. Benóný hefur sent frá sér sólóplötur, nú síðast árið 2015, en hann hefur einnig verið viðloðandi hljómsveitir eins og Kamarorghesta, Sódó ódó og Orghesta. Herdís Hallvarðsdóttir er sextíu og…

Afmælisbörn 29. ágúst 2022

Átta afmælisbörn í tónlistargeiranum koma við sögu Glatkistunnar að þessu sinni: Benóný Ægisson (Benni Ægizz) leikari og tónlistarmaður á stórafmæli en hann er sjötugur í dag. Benóný hefur sent frá sér sólóplötur, nú síðast árið 2015, en hann hefur einnig verið viðloðandi hljómsveitir eins og Kamarorghesta, Sódó ódó og Orghesta. Herdís Hallvarðsdóttir er sextíu og…

Something weird [útgáfufyrirtæki] (1995-96)

Sigtryggur Berg Sigmarsson, oftast kenndur við Stilluppsteypu rak um skeið (1995-96) lítið útgáfufyrirtæki sem gaf út fáeinar vínylplötur í jaðartónlistargeiranum. Líklega var um að ræða fjóra plötutitla með erlendum sveitum en Stilluppsteypa deildi þar einnig split-plötu með japönsku sveitinni Melt banana.

Sexual mutilations (1991-93)

Hljómsveitin Sexual mutilations starfaði líkast til á árunum 1991 (hugsanlega stofnuð 1992) til 1993 og spilaði grindcore rokk í anda sveita eins og Napalm death o.fl. Sexual mutilations var ein af fjölmörgum sveitum sem léku á rokktónleikum í Faxaskála sumarið 1993 en þeir voru á vegum óháðu listahátíðarinnar Ólétt ´93, það ár virðist sveitin hafa…