Stúlknakór Seyðisfjarðarkirkju (1983)
Haustið 1983 var starfræktur kór á Seyðisfirði sem gekk undir nafninu Stúlknakór Seyðifjarðarkirkju og söng hann að minnsta kosti einu sinni í messu fyrir jólin undir stjórn Sigurbjargar Helgadóttur organista kirkjunnar. Engar frekari upplýsingar er að finna um þennan kór, hvort hann var starfandi innan kirkjunnar eða jafnvel tónlistarskólans á staðnum og því hugsanlega angi…

