Hreppakórinn (1924-57)

Karlakór starfaði í uppsveitum Árnessýslu um liðlega þriggja áratuga skeið fram yfir miðja síðustu öld undir nafninu Hreppakórinn (einnig nefndur Karlakór Hreppamanna og Hreppamenn) en á þeim tíma voru kórar ennþá fátíðir hér á landi og einkum í dreifbýlinu. Það var Sigurður Ágústsson frá Birtingaholti í Hrunamannahreppi sem hafði frumkvæði að stofnun kórsins haustið 1924…

Söngfélag Hreppamanna (1960-69)

Söngfélag Hreppamanna var öflugur blandaður kór sem starfaði á árunum 1960 til 69 undir styrkri stjórn Sigurðar Ágústssonar frá Birtingarholti, kórinn var hlekkur í röð kóra sem störfuðu í uppsveitum Árnessýslu en Sigurður kom að stjórn nokkurra þeirra. Allan sjötta áratuginn hafði svokallaður Flúðakór starfað undir stjórn Sigurðar í Hrunamannahreppi, sá kór var lítill blandaður…

Afmælisbörn 13. mars 2022

Fimm afmælisbörn koma við sögu á Glatkistunni í dag: (Þórir) Karl Geirmundsson gítarleikari frá Ísafirði er áttatíu og þriggja ára gamall í dag, hann lék í BG & Ingibjörgu með bróður sínum Baldri Geirmundssyni, en sú sveit gekk reyndar undir ýmsum nöfnum. Einnig lék Karl á sínum tíma með Hljómsveit Vilbergs Vilbergssonar (Villa Valla), Hljómsveit…

Afmælisbörn 13. mars 2021

Fimm afmælisbörn koma við sögu á Glatkistunni í dag: (Þórir) Karl Geirmundsson gítarleikari frá Ísafirði er áttatíu og tveggja ára gamall í dag, hann lék í BG & Ingibjörgu með bróður sínum Baldri Geirmundssyni, en sú sveit gekk reyndar undir ýmsum nöfnum. Einnig lék Karl á sínum tíma með Hljómsveit Vilbergs Vilbergssonar (Villa Valla), Hljómsveit…