Sigurður G. Daníelsson (1944-2023)

Sigurður G. Daníelsson starfaði víða um land sem tónlistarkennari, organisti og kórstjórnandi, hann gaf á sínum tíma út eina plötu með dinner tónlist. Sigurður Gunnar Daníelsson var fæddur 1944 en takmarkaðar upplýsingar er að finna um bernsku- og unglingsár hans sem og tónlistarmenntun, hann mun þó hafa búið bæði á Siglufirði og Höfn í Hornafirði…