SAS tríóið (1957-59)

SAS tríóið var söngtríó sem starfaði í árdaga rokksins á Íslandi og sendi frá sér tvö lög en annað þeirra heyrist ennþá af og til í dag á öldum ljósvakans. Tilurð tríósins má rekja til þess að þrír skólafélagar í Reykjavík á unglingsaldri, Stefán Jónsson, Ásbjörn Egilsson og Sigurður Elíasson, komu fram á skólaskemmtun árið…