Sigurður Demetz Franzson (1912-2006)
Segja má að koma Sigurðar Demetz hingað til lands um miðja síðustu öld hafi verið hvalreki fyrir söngunnendur og -nemendur en hann kenndi söng víða um land nánast fram í andlátið, fjölmargir þekktir söngvarar fyrr og síðar stunduðu nám hjá honum. Uppruni Sigurðar Demetz er pínulítið flókinn, hann var elstur systkina sinna, fæddur í bænum…
