Raddbandið [4] (1987-97)
Enn einn sönghópurinn undir nafninu Raddbandið kom fram á sjónarsviðið eftir miðjan níunda áratug liðinnar aldar, og er líklega frægastur þeirra kvartetta sem borið hefur þetta nafn. Raddbandið var stofnað af nokkrum nemendum Verzlunarskóla Íslands árið 1987. Í fyrstu var um að ræða tríó þeirra Páls Ásgeirs Davíðssonar bassa, Hafsteins Hafsteinssonar tenórs og Árna Jóns…
