Sigurður Nordal (1886-1974)
Sigurður Nordal prófessor (1886-1974) var einn mesti fræðimaður 20. aldarinnar á sviði íslenskra fræða og rannsóknir hans, kenningar og greinar og önnur skrif marka ýmis skil í skilningi okkar á sögu okkar Íslendinga, einkum tengdri bókmentum. Þekktustu fræðiverk hans er líklega Íslenzk menning og Íslenzk lestrarbók – Samhengið í íslenskum bókmenntum. Sigurður var ekki aðeins…
