Sigurður Sigurðarson (1939-)

Sigurður Sigurðarson fyrrverandi dýralæknir (fæddur 1939 í Bárðardal) er líkast til þekktastur fyrir framlag sitt til sauðfjárveikivarna og fyrir að staðsetja og merkja miltisbrandsgrafir um land allt en hann hefur einnig stuðlað að varðveislu rímna og annars kveðskaps og jafnframt gefið út plötu með frumsömdu efni. Sigurður hefur staðið í fremstu röð rímnaáhugafólks í Kvæðamannafélaginu…