Skarr [2] [félagsskapur] (1984-85)
Skarr var áhugafélagsskapur fólks um rokktónlist, rokkklúbbur sem stóð fyrir alls konar uppákomum s.s. ferðum á rokktónlistarhátíðina í Donington, tónleikum og annarri starfsemi. Klúbburinn var stofnaður snemma árs 1984, starfaði þá eitthvað fram á haustið þegar hann lognaðist útaf en var endurvakinn fljótlega eftir áramótin 1984-85. Þá var klúbbnum haldið eitthvað áfram fram á sumar en…
