Halló og heilasletturnar (1978)
Halló og heilasletturnar var skammlíf pönkhljómsveit en þó merkileg í sögulegu samhengi því hún var ein allra fyrsta starfandi pönksveitin hér á landi, líklega önnur í röðinni á eftir Þvagi sem hafði starfað fáeinum mánuðum fyrr. Halló og heilasletturnar mun hafa komið fram opinberlega tvívegis en fyrra skiptið var í byrjun ágúst 1978 þegar sveitin…


