The Gæs (1994-98)

Hljómsveitin The Gæs var nokkuð sérstök en hún var skipuð þekktum knattspyrnumönnum í Vestmannaeyjum sem þá léku í efstu deild. Sveitin kom fyrst fram á lokahófi ÍBV haustið 1994 og voru meðlimir hennar þá Rútur Snorrason hljómborðsleikari, Heimir Hallgrímsson (síðar landsliðsþjálfari) trommuleikari, Sigurður Gylfason söngvari og gítarleikari og Steingrímur Jóhannesson bassaleikari. The Gæs kom fram…

Gylfi Ægisson – Efni á plötum

Gylfi Ægisson – Gylfi Ægisson Útgefandi: Hljómar Útgáfunúmer: HLJ 009 Ár: 1975 1. Íslensku sjómennirnir 2. Snemma á kvöldin 3. Sævar skipstjóri 4. Drykkjumaðurinn 5. Til móður minnar 6. Helgarfrí 7. Betlarinn 8. Rauðhetta 9. Hinsta bón blökkukonunnar 10. Eyjan mín bjarta (þjóðhátíðarlag Vestmannaeyja 1974) Flytjendur Sigurður Karlsson – trommur Engilbert Jensen – söngur og slagverk Rúnar Júlíusson…