Flames of hell (1984-87)

Saga hljómsveitarinnar Flames of hell er sveipuð dulúð og fáir virðast vita nokkuð um tilurð hennar eða sögu hérlendis. Hún ku hafa verið ein sú fyrsta eða e.t.v. allra fyrsta íslenska sveitin sem spilaði eins konar rokk kenndan við djöfulinn. Upphaf hennar má rekja aftur til ársins 1984 en þremur árum síðar kom út sjö…

Flames of hell – Efni á plötum

Flames of hell – Fire and steel Útgefandi: Draconian records Útgáfunúmer: DR 666 Ár: 1987 1. Fire and steel 2. Evil 3. Heroes in black 4. From the grave 5. Our time is coming 6. Cut you down 7. Flames of hell Flytjendur Sigurður Nicolai – bassi Steinþór Nicolai – söngur og gítar Jóhann Richardsson (Jói Motorhead) –…