Maíkórinn (1982)

Litlar upplýsingar finnast um hinn svokallaða Maíkór en hann var settur saman vorið 1982 og starfaði í nokkra daga í því skyni að syngja inn á eina plötu sem Menningar- og fræðslusamband alþýðu sendi frá sér um haustið, til að koma í veg fyrir að verkalýðs- og ættjarðarsöngvar féllu í gleymskunnar dá en efnið var…