Silfurfálkinn (1999-2003)

Silfurfálkinn mun hafa verið eins manns hljómsveit Sigurðar Halldórs Guðmundssonar sem hann starfrækti en hann sendi frá sér lög á þremur safnplötum á árunum 1999 til 2003 undir því nafni. Silfurfálkinn kemur fyrst fyrir á safnplötunni Rokkstokk 1999 (tengt samnefndri hljómsveitakeppni í Keflavík) þar sem hann var með tvö lög en sveitin hafnaði þar líklega…