Silja Aðalsteinsdóttir (1943-)

Flestir tengja nafn Silju Aðalsteinsdóttur (f. 1943) við ritstörf og bókmenntir en hún skráð m.a. bókina um Bubba Morthens, Bubbi sem út kom fyrir jólin 1990, hún er jafnframt virtur bókmenntafræðingur, pistla- og rithöfundur, ritstjóri og þýðandi og hefur unnið til fjölda viðurkenninga og verðlauna fyrir störf sín í þeim geira. Silja á sér einnig…