Símakórinn (1991-2002)
Kór var starfandi innan Félags íslenskra símamanna undir lok síðustu aldar og fram á þessa öld, undir nafninu Símakórinn. Kórinn söng reglulega á tónleikum meðan hann starfaði og fór m.a. til Svíþjóðar sumarið 2002 ásamt fleiri íslenskum kórum til að taka þátt í norrænu kóramóti alþýðukóra. Heimildir um Símakórinn eru takmarkaðar en hann virðist hafa…
