Sinfóníuhljómsveit æskunnar (1985-96)

Sinfóníuhljómsveit æskunnar var starfrækt hér á landi í tæplega áratug og tókst á við fjölmörg ótrúleg og krefjandi verkefni undir stjórn og handleiðslu Bandaríkjamannsins Paul Zukofskys, þegar hans naut ekki lengur við fjaraði smám saman undan sveitinni uns hún lognaðist út af 1996. Paul Zukofsky hafði á árunum 1977 til 84 verið með námskeið fyrir…