Hljómsveit Stefáns Þorleifssonar (1949-60)

Tónlistarmaðurinn Stefán Þorleifsson starfrækti hljómsveitir um árabil um og eftir miðja síðustu öld en sú sem lengst starfaði lék nokkuð samfleytt á árinum 1949 til 1960. Sveit Stefáns var allþekkt en lék aldrei inn á hljómplötur meðan hún starfaði. Stefán hafði árið 1947 starfrækt hljómsveit sem gekk undir nafninu Swingtríó Stefáns Þorleifssonar og er fjallað…

Sirrý Geirs (1938-2020)

Sirrý Geirs verður alltaf fyrst og fremst þekktust fyrir að hafa orðið fegurðardrottning Íslands, hafnað svo í þriðja sæti Miss International og átt fyrirsætu- og leiklistarferil í Bandaríkjunum í kjölfarið, færri muna þó að hún var einnig dægurlagasöngkona og söng með nokkrum hljómsveitum áður en hún freistaði gæfunnar erlendis. Guðrún Sigríður Geirsdóttir (Sirrý Geirs) fæddist…