Sirrý Geirs (1938-2020)
Sirrý Geirs verður alltaf fyrst og fremst þekktust fyrir að hafa orðið fegurðardrottning Íslands, hafnað svo í þriðja sæti Miss International og átt fyrirsætu- og leiklistarferil í Bandaríkjunum í kjölfarið, færri muna þó að hún var einnig dægurlagasöngkona og söng með nokkrum hljómsveitum áður en hún freistaði gæfunnar erlendis. Guðrún Sigríður Geirsdóttir (Sirrý Geirs) fæddist…
