Sjallinn Ísafirði [tónlistartengdur staður] (1937-2006)

Sjálfstæðisflokkurinn og félög innan flokksins ráku og áttu nokkur samkomuhús víða um land og eru líklega Sjálfstæðishúsið við Austurvöll (síðar Sigtún, Nasa o.fl.) og Sjallinn á Akureyri þeirra þekktust, en á Ísafirði var einnig slíkt hús sem gekk eins og fleiri slík hús undir nafninu Sjallinn. Erfitt er að finna heimildir um hvenær húsið, sem…