Skapti Ólafsson (1927-2017)

Skapti Ólafsson var með fyrstu rokksöngvurum Íslands og reyndar fyrstur ásamt Erlu Þorsteins að syngja rokk á plötu  hérlendis en segja má að hann hafi verið sjónarmun á undan Erlu með lag sitt, Syngjum dátt og dönsum. Hann söng nokkur lög inn á plötur á sjötta áratugnum og flest þeirra urðu gríðarlega vinsæl og skipa…