Skagarokk [tónlistarviðburður] (1989-94)
Þegar minnst er á Skagarokk-tónleikana tengja flestir það við tvenna tónleika sem haldnir voru á Akranesi haustið 1992, annars vegar með Jethro tull, hins vegar Black sabbath. Málið er hins vegar að bæði fyrr og síðar hafa verið haldnir tónleikar á Skaganum undir þessari sömu yfirskrift. Fyrstu svonefndu Skagarokks-tónleikar voru haldnir vorið 1989 í Bíóhöllinni…
