Skarphéðinn Þorkelsson (1912-50)

Skarphéðinn Þorkelsson var læknir og tónskáld en eftir hann liggur eitt útgefið nótnahefti. Skarphéðinn fæddist 1912 og ólst upp hjá fósturforeldrum í Reykjavík. Eftir nám í læknisfræði var hann um skamma hríð héraðslæknir vestur í Ísafjarðardjúpi en síðan austur á Höfn í Hornafirði þar sem hann bjó og starfaði til æviloka. Skarphéðinn mun hafa verið…