Hljómsveit S.G.T. (1937-43)
Hljómsveit starfaði á árunum 1937 til 1943 undir nafninu Hljómsveit S.G.T. (Hljómsveit SGT) en það er skammstöfun fyrir Skemmtifélag Góðtemplara, erfitt er að segja til um hvort hér sé um eina eða margar hljómsveitir að ræða því hún er húshljómsveit sem lék í Góðtemplarahúsinu (Gúttó við Tjörnina), en líklegt hlýtur að teljast að um sé…

