Hljómsveit S.G.T. (1937-43)

Hljómsveit starfaði á árunum 1937 til 1943 undir nafninu Hljómsveit S.G.T. (Hljómsveit SGT) en það er skammstöfun fyrir Skemmtifélag Góðtemplara, erfitt er að segja til um hvort hér sé um eina eða margar hljómsveitir að ræða því hún er húshljómsveit sem lék í Góðtemplarahúsinu (Gúttó við Tjörnina), en líklegt hlýtur að teljast að um sé…

Danslagakeppni SKT [tónlistarviðburður] (1950-61)

Líklega hafa fáir tónlistarviðburðir á Íslandi haft jafn mikil og víðtæk áhrif á tónlistarlífið hér og danslagakeppnir þær sem Góðtemplarar (og fleiri í kjölfarið) stóðu fyrr á sjötta áratug síðustu aldar en segja má að með þeim hafi íslenska dægurlagið verið skapað. Góðtemplarareglan í Reykjavík hafði verið stofnuð undir lok 19. aldarinnar hér á landi…