Skógameyjar (1960-72)
Sextett stúlkna var starfræktur undir nafninu Skógameyjar í Skógaskóla (Héraðsskólanum á Skógum) á árunum 1960 til 72, og jafnvel lengur. Skógameyjar sem skemmtu með söng við gítarundirleik komu líklega fyrst fram á hátíðarhöldum í tilefni af tíu ára afmæli Skógaskóla vorið 1960 og virðist slíkur sönghópur hafa verið fastur liður í skólafélagslífinu að minnsta kosti…
