Skólahljómsveitir Brúarásskóla (1995-2002)
Félagslíf í Brúarásskóla í Jökuldal á Norður-Héraði hefur yfirleitt verið í miklum blóma og þar hafa m.a. verið starfandi hljómsveitir í nafni skólans. Þar var t.a.m. starfandi skólahljómsveit skólaárið 1995-96 og aftur ári síðar, og svo virðist sem jafnvel hafi fleiri en ein sveit verið þar starfandi seinna árið en um það leyti var Gréta…
