Skólahljómsveitir Barnaskóla og Gagnfræðaskóla Akraness (1946-75)

Hefð var fyrir því að skólahljómsveitir væru starfandi við barna og gagnfræðaskólana á Akranesi um árabil, bæði var um að ræða blásarasveitir en þó mestmegnis sveitir sem léku léttari tónlist s.s. bítlatónlist. Nokkrir síðar þekktir tónlistarmenn komu við sögu þessara sveita. Elstu heimildir um hljómsveit við Gagnfræðaskóla Akraness eru frá því laust fyrir 1950 en…