Skólahljómsveitir Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja (um 1950-86)
Skólahljómsveitir störfuðu í fjölmörg skipti við Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja en upplýsingar um þær eru hins vegar af skornum skammti. Þannig greina heimildir frá hljómsveit sem var starfandi við skólann veturinn 1951-52, einnig 1956 og svo 1961 en þá voru fjórar hljómsveitir sagðar starfandi innan skólans – þó er óljóst hvort þessar sveitir voru beinlínis skólahljómsveitir eða…
