Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts (1968-)

Skólahljómsveit Árbæjar er með öflugri skólahljómsveitum landsins en hún hefur starfað samfleytt síðan 1968. Það var um haustið 1968 sem sveitin var stofnuð að frumkvæði Framfarafélags Árbæjar og Seláshverfa en sveitin var þá eingöngu starfandi í nýja hverfinu Árbæ, og hét þar að leiðandi í fyrstu Skólahljómsveit Árbæjar. Það var ekki fyrr en þremur árum…