Skólakór Bændaskólans á Hólum (1920-84)
Við Bændaskólann á Hólum í Hjaltadal var lengi vel fjörugt sönglíf enda var söngkennsla hluti af náminu hér fyrrum, þar var stundum skólakór starfandi. Bændaskólinn á Hólum í Hjaltadal var stofnaður árið 1882 en litlar upplýsingar er að finna um hvernig söngkennslu og kóramenningu var háttað fyrstu áratugina, þó var þar um tíma að minnsta…
