Dagskrá Innipúkans tilbúin

Tónlistarhátíðin Innipúkinn verður haldin í 21. sinn í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina, dagana 2.-4. ágúst. Heildardagskrá hátíðarinnar er nú klár og birt hér með nokkrum nýjum viðbótum við prógrammið. Páll Óskar og Skrattar koma í fyrsta sinn fram saman á sviði á opnunarkvöldi Innipúkans í ár, auk þess að koma fram í sitthvoru lagi á…

Innipúkinn 2024 um verslunarmannahelgina

Páll Óskar og Skrattar snúa bökum saman og koma fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina 2. – 4. ágúst en hátíðin fer nú fram í miðborg Reykjavíkur í 21. sinn. Meðal annarra listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, ex.girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök.…

Iceland Airwaves 2022 – laugardagskvöld

Iceland Airwaves heldur áfram, í dag hefur fjöldi off venue viðburða verið á boðstólum en með kvöldinu hefst aftur skipulögð dagskrá hátíðarinnar og hér má sjá allt sem verður í boði. Þá eru hér að neðan einnig kynntar fáeinar hljómsveitir. Vök – Vök er að gera garðinn heldur betur frægan og sveitin er í kvöld…

Sjö hljóta Kraumsverðlaunin 2021

Sjö listamenn og hljómsveitir hljóta í dag Kraumsverðlaunin fyrir plötur sínar. Þetta er í fjórtánda sinn sem verðlaunin eru afhent en meðal þeirra listamanna sem hlotið hafa Kraumsverðlaun frá því þau voru fyrst veitt árið 2008 má nefna Hildi Guðnadóttur, Daníel Bjarnason, Hjaltalín, Lay Low, FM Belfast, Retro Stefson, Moses Hightower og Sóley. Kraumsverðlaunin eru veitt…

Kraumslistinn 2021 gerður opinber

Tilnefningar til Kraumsverðlunanna 2021 voru gerðar opinberar í gær, á Degi íslenskrar tónlistar en þau verða afhent síðar í þessum mánuði. Kraumsverðlaunin eru veitt fyrir þær íslensku hljómplötur sem þykja hafa skarað fram úr ár hvert hvað varðar gæði, metnað og frumleika. Meðal þeirra listamanna sem hlotið hafa verðlaunin frá því þau voru fyrst veitt…