Skrölt (1983)
Pönksveitin Skrölt mun hafa verið starfrækt á Ísafirði á fyrri hluta níunda áratugar síðustu aldar. Sveitin átti efni á safnkassettunni Ísfizkar nýbylgjugrúbbur (dauðar og lifandi) sem Sigurjón Kjartansson, þá ungur tónlistarmaður á Ísafirði sendi frá sér undir útgáfumerkinu Ísafjörður über alles, árið 1983. Sigurjón mun sjálfur hafa verið einn liðsmaður sveitarinnar, e.t.v. leikið þar á…
