Skuggasveinar [1] (1963-64)

Skuggasveinar hinir fyrstu var hljómsveit í anda The Shadows, um var að ræða sveit sem lagði áherslu á gítarlaglínur en einnig sungu gestasöngvarar með henni eins og títt var um hljómsveitir þess tíma. Sveitin starfaði á árunum 1963-64 eða rétt áður en The Beatles komu á sjónarsviðið með látum og kollvörpuðu öllum hugmyndum manna um…