Söngvinir [1] (1944-45)

Veturinn 1944-45 starfaði tvöfaldur kvartett í Vestmannaeyjum undir nafninu Söngvinir og setti nokkurn svip á sönglífið í Eyjum. Tildrög þess að Söngvinir voru stofnaðir vorið 1944 voru þau að starfsemi Karlakórs Vestmannaeyja sem hafði verið stofnaður 1941 lá niðri þar sem stjórnandi hans, Helgi Þorláksson hafði flutt úr Eyjum, átta félagar úr kórnum brugðu því…

Smárakvartettinn (2006)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um söngkvartett sem starfaði innan Grundartungaskórsins árið 2006, og gekk undir nafninu Smárakvartettinn. Óskað er eftir upplýsingum um hversu lengi þessi kvartett starfaði, hverjir skipuðu hans og hvar hann kom fram.