Smárakvartettinn (2006)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um söngkvartett sem starfaði innan Grundartungaskórsins árið 2006, og gekk undir nafninu Smárakvartettinn.

Óskað er eftir upplýsingum um hversu lengi þessi kvartett starfaði, hverjir skipuðu hans og hvar hann kom fram.