Snafu (1999-2003)
Hljómsveitin Snafu var töluvert áberandi í harðkjarnasenunni sem hér náði hámarki um og eftir síðustu aldamót. Sveitin þróaðist hratt á þeim tíma sem hún starfaði en svo virðist sem meðlimir hennar hafi ekki verið sáttir við þá stefnu sem hún hafði tekið í lokin og stofnuðu nýja sveit upp úr henni. Snafu sendi frá sér…