Smurf [1] (1988)

Árið 1988 var rokksveit starfandi hér á landi innblásin af Strumpunum, en hún gekk undir nafninu Smurf.

Sveitin lék á tónleikum um haustið 1988, þá nýstofnuð en virðist ekki hafa verið starfandi lengi.

Óskað er eftir upplýsingum um þessa sveit, þ.m.t. um meðlimi og hljóðfæraskipan.