Ný plata frá Gillon

Tónlistarmaðurinn Gillon (Gísli Þór Ólafsson) sendir frá sér um þessar mundir sína fimmtu sólóplötu og þá fyrstu í sex ár, hún ber heitið Bláturnablús. Platan inniheldur níu frumsamin lög og var hún hljóðrituð með hléum frá miðju ári 2020 og fram undir árslok 2021 í Stúdíó Benmen. Gísli syngur sjálfur öll plötunnar og leikur þar…

Afmælisbörn 1. mars 2022

Í dag eru fimm tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Árni Johnsen Vestmannaeyingur og fyrrverandi alþingismaður er sjötíu og átta ára gamall í dag. Hann var framarlega í þjóðlagasöngvaravakningunni um og upp úr 1970, m.a. í félagsskapnum Vikivaka og kom oft fram á samkomum því tengt. Hann var einnig hluti af Eyjaliðinu sem gaf út plötu…