Af nýju og væntanlegu efni á Glatkistunni
Eins og venjulega á miðvikudögum bætist við nýtt efni í gagnagrunn Glatkistunnar. Viðbæturnar eru með nokkrum hefðbundnum hætti, mestmegnis óþekktar hljómsveitir (Slikk, Slammdjamm, Slagverkur o.fl.), tveir sönghópar, eitt tónskáld og eitthvað fleira – hér er þó sérstaklega kynnt til sögunnar hljómsveitin Smaladrengirnir en sú sveit gerði garðinn nokkuð frægan í kringum síðustu aldamót með skemmtilegum…