
Slaufurnar
Kvennakór sem bar nafnið Slaufurnar starfaði í Rangárþingi um tveggja ára skeið, 1989 til 91 undir stjórn Margrétar Runólfsdóttur en haustið 1991 var nafni kórsins breytt í Kvennakórinn Ljósbrá og hefur hann starfað undir því nafni síðan.
Slaufurnar komu líkast til fram aðeins í eitt skipti opinberlega undir því nafni.