Smjattpattar [1] (1984)

Margir muna eftir Smjattpöttunum (Munch bunch) sem nutu töluverðra vinsælda á fyrri hluta níunda áratugar síðustu aldar, heil kynslóð barna fylgdist með ævintýrum þeirra í Stundinni okkar en þeir hurfu með jafnskjótum hætti og þeir höfðu birst. Íslendingar kynntust fyrst Smjattpöttunum þegar bókaútgáfan Vaka gaf út sumarið 1982 í þýðingu Þrándar Thoroddsen nokkrar barnabækur um…

Smjattpattar [2] (1991)

Árið 1991 var starfrækt hljómsveit í Nesskóla í Neskaupstað undir nafninu Smjattpattar. Þessi sveit starfaði að minnsta kosti frá því snemma árs og fram undir áramót 1991-92 en ekki liggur fyrir þó hversu lengi. Sigurjón Egilsson mun hafa verið söngvari Smjattpattanna en frekari upplýsingar er ekki að finna um aðra meðlimi hennar og er því…